Vocal-IV

source: ruriis

This multimedia performance is the most complex hitherto in the Vocal series (Endangered Waters) which Rúrí started in 2005. With a large multi-layered video projection and another smaller one on a side wall of the space, performing artists appeared on the main floor and on the balconies that project into the space on its first floor. Performed by Rúrí, Jóhann Jóhannsson, conducting and guitar, Matthias Hemstock and Steingrímur Guðmundsson, percussion on Sound Shapes, Pétur Hallgrímsson, Hilmar Jensson and S. Björn Blöndal, guitar and Guðmundur Vignir Karlsson on keyboard. Choir directed by Hörður Bragason.
.
.
.
.
.
.
.
source: ruriis

Gjörningur saminn fyrir “Sequences 2008” þegar Rúri var heiðurslistamaður hátíðarinnar. Verkið vann hún í samvinnu við Jóhann Jóhannsson tónskáld. Þessi fjöltæknigjörningur, er sá viðamesti til þessa í Vocal seríunni (Endangered Waters) sem Rúrí hóf að vinna með árið 2005. Verkið samanstendur af stórri myndvörpun á þunn tjöld sem Stórar myndvarpanir á næfurþunn tjöld sem nær milli veggja salarins og annarri minn á hliðarvegg, listamenn sem flytja gjörninginn birtast á gólfi salarins og á svölum meðfram báðum langveggjum.
Flytjendur Jóhann Jóhannsson, hljómstjórn og gítar, Matthias Hemstock og Steingrímur Guðmundsson, ásláttur á hljóðinnsetningu, Pétur Hallgrímsson, Hilmar Jensson og S. Björn Blöndal á gítar, Guðmundur Vignir Karlsson á hljómborð og Nýlókórinn undir stjórn Harðar Bragasonar, röddun og hreyfingar, og Rúrí.
.
.
.
.
.
.
.
source: blogart21org

Jóhann Jóhannsson, created a visual and sound installation that invoked a quasi international summit on the environment, complete with choir barking texts from the former’s collected discussions on water. Rúrí, a 2003 Venice Biennale artist best known for her “archive of water” project, projected a massive, rushing waterfall on a large screen for the duration of the 45 minute performance, while musicians bearing gongs and flashlights rallied and mixed it up with the assembled mass.